hæ mig langar að vita hvaða brög hundarnir ykkar kunna og hvernig og hvað langa tíma það tók að kenna honum það. Tarzan kann að bíða með að borða þangað til maður segir “gjörðu svo vel”. Og að sitja og ligga og bíða. Og hann kann líka að grípa bolta en mér tekst ekki að kenna honum að sækja bolta þegar við erum úti. Og mig langar að kenna honum margt annað en hungmyndaflugið er einhvað stopp hjá mér, getiði komið með einhverjar hugmyndir þá væri það vel þegið