Mér finnst alveg lágkúrleg frammistaða hjá borgaryfirvöldum að valta svona yfir hundaeigendur. Ég fékk gjörsamlega nóg þegar ég fór í “Gerðin” við Öskjhlíðina!. Það var stútfull ruslatunnan af skít. Svæðið er eitt drullubarð útúr skitið! það fullt af rusli inná svæðinu.

Það væri gaman að fá að vita hver innan borgarinnar er ábyrgur fyrir hreinsun og umhirðu á þessu svæði.

Svo með geirsnefið, mér finnst að það ætti að banna bílaumferð á svæðinu, ef fólk nennir ekki fara úr helvítis bílnum til að viðra dýrið þá getur það alveg eins fengið sér kött! Síðan skapast mikil slysahætta á þessu akstri hjá þessu liði og mér skilst að það hafið verið keyrt á hund þarna oftar einu sinni.

Sameinumst með þessi leiðindar mál og göngum í verkið
Kveðja haukur