Hefur einhver lent í því að flytja út 3 mánaða gamlan hvolp?
Það er fólk að kaupa af mér hvolp,og var að ákveða það að flytja út í desember.
Þau munu hafa hugsað sér að taka voffa með,ég er ekki búin að afhenda,og er nú ekkii beint hrifinn af þessari ákvörðun þeirra,flugið er um 6 tímar,og svo tekur við akstur í 2 daga.
Þau hafa fengið róandi hjá lækni,og ég er hálf hissa af honum að gefa það fyrir svona ungan hund.
Hefur einhver reynslu af svona málum?