Fyrsta bindið um hunda og það heitir
“Átt þú hund”

Hundar eins og dóbermann og svoleiðis stórir hundar eru ekki bara gæludýr. Hundar geta orðið eins og grimmir villihundar ef þeir eru ekki nógu vel tamdir þegar þeir eru hvolpar. Tökum dæmi að ef þú ert vondur við hundinn þá verður hann vondur en ástæðan er sú að ef þú værir hvolpur og eigndinn þinn væri grimmur við þig eins og að það væri alltaf verið að hrækja á þig og til dæmis að sparka í þig mindirðu þá ekki vilja verða grimmur hundur eða grimm tík. Hundur er karlkis hundur en tík er kvennkins hundur. Blendingar er það sama og blandaður hundur. Blendingar koma ef Tíkin er kannski labrador en hundurinn er kannski dóbermann þá koma ekki bara labradorhvolpar helldur líka dóbermannhvolpar og það kallast blendingar en hreinræktðir hundar eru þegar tíkin og hundurinn eru bæði sama sortin en þá koma bara þessi sort út úr tíkinni.

1 mannsár eru 7 hundsár

Reglur fyrir hunda

Það má ekki vera hvekt á elldavél.
Það má ekki vera villa á ólinni ef þú villt fá hann aftur ef hann tínist.
Um leið og hundurinn fer út verður hann að vera með ól.
Það sem verður helst að vera á ólinni er (heimili/sími/gemsi ef þú átt og nafnið á hundinum.
Það má ekki hrækja á hundinn.
Það má ekki blóta á hunndinn.
Það má ekki sparka í hundinn.
Það má ekki vera vonur við hundinn.

Ef þú hlíðirð ekki þesum reglum þá endar með því að hundurinn verður grimmur eins og villi hundar og úlfar þegar hundurinn verður vanur því að eigandinn er leiðinlegur og illur við hundinn sinn.
My software never has bugs. It just develops random features.