Hundar eru taldir gamlir þegar þeir eru búnir að lifa í 10 ár í mannsævi en mennirnir eru þá taldnir vera krakkar þegar þeir hafa lifað í 10 ár. Hundar eru nefnilega miklu eldri en 10 ára þegar mennirnir eru það, hundar eru nefnilega um 60 ára þegar þeir hafa lifað í 10 ár í mannsævi. Þegar hundur er 8. mánaða er hann 13 á hundaárum og þegar hann er 1 árs er hann 16 ára. Segjum sem dæmi um hund sem er 15 ára í mannsævi en er í hundaárum 76 ára. Hversu gamall getur hundurinn orðið? Því er erfitt að svara, litlir hundar geta orðið eldri heldur enn stærri hundar, þeir geta jafnvel náð 15-16 ára aldri. Meðalaldur meðalstórra hunda er 12 ár, en stærstu hundarnir verða sjaldnast eldri en 8-10 ára. Einnig er mikill einstaklings munur. Kveðjustundin stóra er mjög erfið. Sumir hundar deyja eðlilegum dauðadaga, en margir verða að lokum það lasburða að dýralæknirinn verður að binda enda á þjáningarnar.
Kv. Hallat