Dagskrá laugardaginn 5. október 2002

Hr. 1. Dómari:
Diane T. Anderson frá USA

kl:10:00-12:36 Cav. K. Ch. spaniel
Hlé
kl:13:10-14:34 Ísl. fjárhundur
kl:14:34-14:46 Siberian Husky
kl:14:46-15:06 Pomeranian
kl:15:06-15:38 Basenji
kl:15:38-15:42 Japanese Spits
kl:15:42-15:46 Whippet
kl:15:46-15:50 Afghan Hound

Hr. 2. Dómari:
Carl-Johan Adlercreutz frá Svíþjóð

kl:10:00-10:52 E. springer spaniel
kl:10:52-11:16 E. cocker spaniel
kl:11:16-12:16 Am. cocker spaniel
kl:12:16-12:20 Chesapeake Bay retr.
Hlé
kl:13:00-14:00 Golden retriever
kl:14:00-15:04 Labrador retriever
kl:15:04-15:08 Basset Hound




Keppni ungra sýn. yngri og eldir fl.

Tegundahópar 5-6-8 og 10

ATH! á laugardegi verða dæmdir tegundahópar 5-6-8 og 10. Keppni ungra sýnenda fer fram á laugardegi og hefst hún um kl:15:10.
Stigahæsti ungi sýnandi ársins (yngri og eldri flokkur) verður heiðraður á sunnudegi (úrslit).


Besti hvolpur teg. , öldungur teg., rækt.h. og afkv. hópur (með framhaldseinkunn á laugard.) eiga að mæta í úrslitakeppni sýningarinnar á sunnudegi. Það á einnig við um bestu hunda í ofangr. tegundah. (1 sæti) f. BHS. Cav. k. Charles spaniel: Besti hundur teg. á að mæta í keppni í tegundarhópi 9. á sunnud.

Dagskrá sunnudaginn 6. október 2002

Hr. 1. Dómari:
Diane T. Anderson frá USA

kl:10:00-10:08 Shetland sheepdog
kl:10:08-10:12 Bearded collie
kl:10:12-10:16 Collie
kl:10:16-10:24 E. bulldog
kl:10:24-10:48 Doberman
kl:10:48 -10:52 St. Bernharðs
kl:10:52-10:56 Shar Pei
kl:10:56-11:32 Tíbet spaniel
kl:11:32-12:12 Bichon Frise
kl:12:12-12:32 Standard poodle
Hlé
kl:13:10-13:18 Toy poodle
kl:13:18-13:34 Papillon
kl:13:34-14:14 Chihuahua
kl:14:14-14:38 Shih Tzu
kl:14:38-14:46 Pug
kl:14:46-14:58 Japanese Chin
kl:14:58-15:14 Silki terrier
kl:15:14-15:34 Yorkshire terrier
Hr. 2. Dómari:
Carl-Johan Adlercreutz frá Svíþjóð

kl:10:00-11:32 Þýskur fjárhundur
kl:11:32-11:48 Border collie
kl:11:48-12:28 Briard
Hlé
kl:13:00-13:32 Boxer
kl:13:32-14:28 Írskur setter
kl:14:28-14:48 Enskur setter
kl:14:48-14:56 Gordon setter
kl:14:56-15:04 Weimaraner
kl:15:04-15:16 Pointer
kl:15:16-15:40 Vorsteh
kl:15:40-15:44 Jack Russel terrier
kl:15:44-15:52 W. Highl. w. terrier



Tegh. 1-2-3-7-og 9

ATH!! Á sunnudegi verða dæmdir tegundahópar 1-2-3-7 og 9. Valinn verður besti hvolpur sýningar, besti öldungur sýningar, besta par sýningar, besti afkvæmahópur sýningar, besti ræktunarhópur sýningar og besti hundur sýningar. Stigahæsti hundur ársins og stigahæsti öldungur ársins verða heiðraðir.
Stigahæsti ungi sýnandi ársins (yngri og eldri flokkur) verða heiðraðir.

Vonast til þess að sjá sem flesta

kveðja zheelah