Mig langaði að gera smá könnun.
Hvað eruð þið að gefa hundunum ykkar(fóður,þ.e.a.s.)
Hvernig tegund eruð þið með,hvernig finnst ykkur það virka og afhverju það en ekki eitthvað annað?

Sjálf er ég með Royal Canin á mína,ég er með Schafer,og þurfa þeir gott fóður til að dafna vel.Það kom fyrst smá flasa,sem er talinn stafa af þvví að það er fiskimjöl í því fóðri,en ég gaf þeim bara smá skvettu af olíu á matinn og allt í gotti núna.