Um daginn var ég í sundi með vinkonu minni þegar við sáum týndann hund. Hann var blendingur gulur á lit og rosalega stór. Hann var allveg ofbóðslega vina legur og við klöppuðum honum og honum leið greinilega vel hjá okkur. Við fórum heim og tókum ekkért eftir að þessi vinalegi hundur var að elta okkur. Þegar við vorum komnar heim sáum við það og reyndum að segja honum að fara heim til sín en hann vildi það ekki. Þessi káti hundur var voðalega hlýðinn og góður en hvað áttum við að gera við hann. Hann var dálítið horaður og mjö þreittur svo við gáfum honum gómsætan hundamat og vatn í dall. Og greyið át og drakk. Síðan áhvað mamma vinkonu minnar að hringja í hunda eftirlitsmanninn en þegar það svaraði skellti hún á.þegar við föttuðum að ef hundurinn myndi ekki fynna eiganda sinn yrðu þeir að svæfa hann og auðvitað gátum við ekki látið það gerast.Þá hófst leitin við hringdum í fólk í bænum sem átti hunda en enginn hafði týnt sínum svo fórum við út með hann og slepum honum og sögðum að fara heim en hann gékk smá í burtu hljóp svo aftur lit okkar og lagðist við fæturna okkar. Hvað áttum við að gera! Við gengum lengi lengi í von um að fynna eigandann en svo gerðist það 2 strákar voru í fótbollta og þegar þeir sáu hundinn kölluðu þeir tryggur þeir áttu hann. Hann hljóp til þeirra glaður en dálítið smeikur um að fara frá okkur . Við klöppuðum Tryggi og hvöddum hann en fórum svo heim.