Hvað þarf marga hunda til að skipta um ljósaperu?

Afghan: “Ljósapera, hvaða ljósapera?”
Golden Retreiver: “Sólin skín, dagurinn er rétt að byrja, við höfum alla ævina fyrir höndum og þú hefur áhyggjur af sprunginni ljósaperu?”
Border Collie: “Bara eina? Og ég skal skipta um raflagnir sem eru úr sér gengnar”
Australian Shephard: “Settu fyrst allar ljósaperurnar í hring…”
Dachshound: “Ég næ ekki upp í helvítis lampann”
Toy Poodle: “Ég hvísla bara í eyrað á bordernum og hann gerir það”
Rottweiler: “Make me!”
Shi-tzu: “Gööövuuuð elskan, ég hef þjóna sem sjá um svona lagað”
Labrador: “ÓÓ ég ég veldu mig, geeerðu það leyfðu mér að gera það, má ég, má ég, gerðu það má ég?”
Malamute: “Láttu Borderinn um það, þú getur gefið mér að éta á meðan hann er upptekinn”
Cocker Spaniel: “Af hverju að skipta, ég get samt pissað á gólfið í myrkrinu”
Doberman Pinscher: “á meðan það er dimmt, þá ætla ég að leggja mig á sófanum.”
Mastiff: “Mastiffs eru EKKI myrkfælnir.”
Old English sheep dog: “Ljósapera, var þetta sem ég borðaði ljósapera?”
Siberian Husky: “Ljósapera?!? Ég borðaði peruna, og lampann -, og borðið sem hann var á, og teppið undir borðinu, og…”
Jack Russell Terrier: “Og hvað fæ ég í staðinn?”
Köttur: “Ljós til að sjá?”

Góða helgi
kveðja zheelah