Við viljum hafa alla í göngunni þannig að við reyndum að hafa þær þannig að sem flestir komast :)
Esjugöngunni verður þess vegna frestað þar til í Júlí og ætlum við að hafa göngu uppað Rauðavatni á morgun. Reyndar er gangan klukkan hálf 9 að kvöldi til en það er eini tíminn sem hentar flestum út þessa vikuna :)
Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát annað kvöld :)

Hulda,Björn og Anja