Núna erum við búin að eiga hundinn minn í mánuð og við þurfum að láta hann : (
Við áttum hunda þegar ég var lítil og eftir það sögðu mamma og pabbi aldrei aftur..en svo liðu árin og fyrir rúmlega mánuði bað litla systir mín (12 ára)um gæludýr og það eina sem þeim fannst ekki viðjóðslegt(hún var að biðja um hamstur,páfagauk osfrv) var hundur og það átti að vera lítill hundur sem færi ekki mikið úr hárum og þyrfti ekki að fara langt að labba..
Svo kemur þessi litli sæti voffi hann Stubbur og hann varð strax eins og litla barnið mitt og ég elska hann útaf lífinu.
En núna eftir mánuð þá erum við búin að sjá að þetta gengur ekki ég er sú eina sem sé um hann og ég er að flytja út..þannig að þau eru í þvílikum vandræðum með hundinn…
Eins og ég sagði áður þá er þessi hundur eins og litla barnið mitt og ég er búin að grenja þvílíkt en við getum ekki leyst þetta öðruvísi þannig að hann verður að fara..
Þetta er Beagle 5 mánaða…alveg yndislegur en þarf mikla umönnun.
Ef þið vitið um einhvert GOTT heimili sem myndi sjá vel um hann endilega skrifið mér á e mailið mitt krissavala@isl.is
Þetta er ekkert smá erfitt fyrir mig en við erum að gera það sem er best fyrir hann, því honum finnst ekkert gaman að vera einn og leiðast sem honum á eftir að gera þegar ég fe