Þá er loksins komið að því að hundar fái sinn eiginn banner ætlum við að hafa kosningar og keppni um nýjan banner.
Reglur keppnarinnar eru eftirfarandi:
Bannerinn þarf að vera 629x107 pixlar að stærð og á .pgn formati.
Keppnin stendur til 1. febrúar.
Kosning hefst 1. febrúar.
Ef að minnsta kosti 5 bannerar verða ekki skráðir til keppni þann 1. febrúar þá mun kosningum vera frestað þar til bannerarnir hafa náð áðurnefndri tölu.
Hver og einn má senda allt að þremur bannerum í keppnina.
Til að skrá banner í keppni skal senda hann inn sem mynd á áhugamálið í áðurnefndri pixla stærð og á .pgn formati.

- Stjórnendu
stoltur golden retriever eigandi!