Í hverfinu sem ég á heima, þar eru krakkar að fara út að viðra heimilishundinn sem er gott mál, nema að þetta eru oft krakkar á aldrinum 5-10 ára krakkar og þau hirða ekki upp eftir hundinn þegar hann hefur gert þarfir sínar(Kúkað). Mér finnst að foreldrar/Hundaeigendur eigi að kenna börnum sínum að hirða eftir hundinn, ef börnin ráða ekki við þetta og eða geta það ekki að einhverjum ástæðum þá á einhver fullorðinn/eldri að fara með þeim.
Ef við byrjum á þessu þá er aðeins minni skýtur á víðavangi.
Hvað segið þið um þetta ??
kveðja
heidahada