Núna um páskana fékk ég að sjá alveg æðilegan bolabít. Hann hét Gasper og eigandinn var að segja okkur sögur af honum!!
Það var lítill hvolpur sem fyldi honum og hékk alltaf í eyrunum á honum. Miðað við það hvað bolabítar eru grimmir og og skapstyggir, var hann ekkert að kippa sér upp við það að hvolpurinn var að glefsast í honum. Þegar Gasper fannst vera nóg komið, kom hann bara og gaf honum einn á'ann og hvolpurinn hentist lengst í burtu!!!

Endilega ef þið eigið bolabít, sendið mér þá einhverjar skemmtilegar sögur af þeim:)
Til kynköldustur manneskju heims