Ég sá inná kattaráhugamálinu greinina “Fleyg orð um ketti”, get ekki annað en að svara þessu.

Ef þú ert að leita þér að fastri vinnu, klóraðu þá hundi á maganum.
-Franklin P. Jones

Ef þú heldur að hundar kunni ekki að telja, stingdu þrem kexkökum í vasann og gefðu honum tvær.
-Phil Pastoret

Ég hef oftar orðið veik af fólki sem hnerrar á mig heldur en að kyssa hundinn minn.
-Barbara Woodhouse

Sá sem sagði að ekki væri hægt að kaupa hamingju, gleymdi hvolpunum.
-Gene Hill

Þú átt hund, en gefur ketti bara að éta.
-Jim Fiebig

Það er engin tilviljun að besti vinur þinn geti ekki talað.

Meira að segja minnsti púðli er svo hugrakkur að vernda heimili sitt og fjölskyldu.
-Louis Sabin

Hundar líta upp til þín, en kettir líta niður á þig.
-Winston Churchill

Ég átti alveg nóg með eina tík, þannig ég sparkaði konunni.

Ég og maðurinn minn vorum að reyna að ákveða hvort við ættum að fá okkur hund eða barn, hvort við eigum að rústa teppinu okkar eða lífinu.
-Rita Rudner

Hundurinn minn hefur áhyggjur af efnahagsmálunum. Pedigree pokinn fór uppí 1000 kall, það er 7000 kall fyrir hann.
-Joe Weinstein

Meðalhundur er betri en meðalmaður.
-Andrew A. Rooney


Hundar eru greinilega vinsælli á sjónvarpsskjánum heldur en kettir. Gott dæmi:

1. Snoopy
2. Scoopy Doo
3. Underdog
4. Pluto (Disney)
5. Scamp (Hefðarfrúin og umrenningurinn / Lady and the tramp.
6. Odie (Garfield)
7. Brian Griffin (Family Guy)
8. Santa´s little helper (The Simpson)
9. Blue (Blue´s clues)
10. Ren Hoeck (Ren and Stimpy)
11. Guffi (Disney)
12. Spike (Tommi og Jenni)
13. Droopy (MGM)
14. Lassie (Lassie the movie)
15. Beethoven (Beethoven movies)
16. Rex (Lögregluhundurinn Rex)
17. Laika (Fyrsti hundurinn sem fór útí geim árið 1958)
18. Dalmatíuhundarnir (101 Dalmatíuhundur)
19. Eddie (Jack Russel Terrier í Frasier)
20. Marley (Marley and me)

Hér eru frægustu kettirnir sem hafa komist á frmafæri:

1. Garfield
2. Snowball 2 (The Simpson)
3. Sylvester (Looney Tunes)
4. Tommi (Tommi og Jenni)
5. Kötturinn með höttinn
6. Felix
7. Scratchy (Itchy $ Scratchy show - The Simpson)
8. Duchess og O´Malley (Hefðarkettirnir / Aristocats


Takk fyrir mig.