Nú þegar skammdegið er skollið á með öllum sínum þunga, hef ég velt því fyrir mér hvort ekki sé til skýring fyri því afherju ekki hefur enn fengist einhver lýsing á Geirsnefið. Þegar maður fer þarna eftir vinnu sér maður hvorki mann né hund, er ág sjálfur með 3 tíkur og borga ágæta fjárhæð á ári í tilskilinn leifi og mér finnst einsog ég fái nákvæmlega ekki neitt fyrir arutinn, því ef hundurinn er handsamaður þá kostar það fúlgur fjár (borgaði yfir 8.þús.)fyrir 3 árum, og er nú margt fólk ekki einusinni með þau laun yfir daginn, þannig að gaman væri að vita í hvað hundagjaldið fer því valla geta þeir afsakað sig í sambandi við rekstu hundaeftirlitsmann því hann er búinn að fá sitt.

Gaman væti að fá umræðu um þetta (áhugalausir og korkara sleppið þessu)