Ég er með eina spurningu.

Ég á labrador sem er átta mánaða gamall og hann elskar grænmeti og ávexti. Ég hef ekki þorað að gefa honum mikið en hann fær stundum eina agúrkusneið, smá kínakál og svona smotterí. Einnig hef ég gefið honum epli, mandarínur og bana. Þetta er ekki í neinu magni gara litlir bitar og ég hef ekki tekið eftir því að hann fái niðurgang eða kasti upp eða neitt slíkt.

Og mig langar að spyrja ykkur sem fróðari eruð í þessum efnum hvort að þetta fari illa í hunda þ.e. grænmeti og ávexti
Kveðja