Ég hef lengi velt því fyrir mér hvert hundar fara þegar
þeir deyja. Er raunverulega til hundahimnaríki sem
allir hundar fara til? Ef svo er þá hlýtur einnig að
vera til hundahelvíti og þangað fara allir brjáluðu
hundarnir sem bíta saklaust fólk.

Ef hundahimnaríkið er til hver stjórnar þvi þá. Eru
hundarnir með sérstaka biblíu og boðorð. Er þessi fræga
kynlífsstelling hunda sem nefnist “doggystyle” svona
soldið eins og trúboða stellinginn hjá okkur
mannfólkinu.

Þetta eru bara svona smá hugleiðingar sem ég hef lengi
velt fyrir mér og væri ég til í að fá smá umræður um
þetta til að svara spurningum mínum.

Kveðja Axel86