ég var bara að velta fyrir mér, mig langar mikið í Rottveiler hund, frænka mín átti lengi vil svoleiðis tík úti í Danmörku sem var alveg indisleg en fólk var samt hrætt við hana bara af því að það er svo mikið talað um þessa tegund sem svo hættulega.. ég var að spá í þarf ekki rosalegan aga og mikin tíma í Rottweiler… er ekki hættulegt að seglja hverjum sem er þessa hunda…ég hef verið vör við smáauglýsingar í blöðum það sem er verið að reynað að koma þeim út, þá getur bara hver sem er tekið þá að sér og kannski í rauninni ekki alið þá rétt upp…….
hvað haldið þið?
annas líst mér mjög vel á þessa hunda:) hef bara áhyggur að það verði ekki farið rétt með þá…..?