Eg fekk taer upplysingar hedan a huga.is ad tad vaeri eitt got af rottweilerhvolpum a islandi. Tetta voru kanski ekki upplysingarnar sem eg var ad leita ad, en eg takka samt fyrir. Taer upplysingar sem eg var ad vonast eftir voru hvort einhver vissi hvernig vaeri med sotthvinna i hrisey? hvernig er farid med hundana tar? hversu lengi er venjulegasti timinn fyrir ta ad vera inni tar? hvad kostar tad? eg a nefnilega 8 vikna rottweilerhvolp, sem mig langar ad koma med heim, en eg veit ekkert um sotthvi, leyfi, tima og allt tetta. Eg veit heldur ekkert hvert eg get snuid mer i teim malum. Hann er hreinraektadur ur tyska kyninu, ss 100% ekta rottweiler, fullkominn feldur, fullkomid skap, og bara einn sa besti rottweiler sem eg hef kynnst hingad til. Mer taetti svo gaman ad fa einhverjar upplysingar, eda einhverjar abendingar..