Í einni vinnu sem ég vann í í Odda fyrir 2 sumrum síðan, var maður sem starfaði þar sem á hund.

Ég heyrði hann segja að hundar hefðu ekkert tímaskyn. Hann sagðist láta hundinn sinn bíða úti í bíl á meðan hann fer í bíó ofl. Í 2 heila tíma!!! Eruð þið sammála þessu? Ég gæti ekki skilið hundinn eftir í svona langan tíma úti í bíl. Greyið fær varla að hreyfa sig!