Táta Táta var ein skemmtilegasti hundur á jarðríki að mínu mati. Við fengum Tátu litlu í staðin fyrir Smala árið 2003.

Við sóttum Tátu í Bjarnastaði og fórum með hana heim. Við lékum aðeins við hana og svo sofnaði hún uppá eldhúsborðinu. Fyrsta kvöldið sitt á nýa heimilinu fékk hún pylsur og það þótti henni voða gott. Svo svæfðum við hana og forum sjálfar að sofa um 4 leitið vaknaði ég við vælið í henni og fór fram til að hugga hana og sat með henni í 1.kl og þá loksins sofnaði hún .

Táta kyntist Sönnu um sauðburðinn 2003 og henni líkaði strax við hana af því að Sanna hélt á henni útum allt . Táta var mjög góður smalahundur utanvið að hún hlýddi ekki pabba mínum og smalaði eftir sínu höfði og gerði það sem hún hélt að væri rétt. Hún þoldi ekki pabba og smalaði aldrei með honum . Í einum gaungunum hljóp hún bara í burtu uppá heiði og þar var Valgerður Sverrisdóttir á ferð og bjargaði voffanum mínum.

Táta var 1.árs þegar að hún fékk barkakvef og við þurftum að gefa henni pillur og svoleiðis og hún mátti ekki vera lengi úti .hún hitti lífsförunaut sinn og besta vin þegar Sanna kom í heimsókn með lítinn hvolp sem heitir Stubbur og 18 júlí 2005 eignuðust það 5 hvolpa en Táta gat ekki séð um þá alla svo við lóuðum 2 þeirra. Þeir sem dóu hétu Hetta og Ponsa en þeir sem eru en þá á lífi heita Birta, Tryggur og svo er líka Tígull en hann eigum við en þá. Svo 24. Október 2005 var Tátu minni slátrað vegna þess að hún var svo slæm í afturlöppunum.
Manchester United <3