Nauðsynlegt er að eigandi og hundur sýni bæði kurteisi.

Hafið með ykkur plastpoka fyrir hundaskítinn.

Hafið ólina alltaf við hendina ef þið þurfið að
grípa snögglega inní gerðir hundsins.

Ef hundurinn ykkar byrjar að urra, stoppið
það þá strax því það getur leitt til slagsmála.

Ekki koma með leikföng ef hundurinn er mjög
eigingjarn á dótið sitt.

Grípið inní og agið hundinn ykkar ef hann sýnir of
mikið yfirráð yfir öðrum hundum.

Hafið vatn og vatnsskál meðferðis.

Farið hljóðlega með hundasælgæti innan um aðra
hunda svo þið verðið ekki umkringd sníkjandi
hundum.

Verið viss um að hundurinn ykkar svari innkalli.

Mig, persónulega langar að bæta einu við þetta og
það er það að, um leið og hundurinn er komin innan
um aðra hunda, þá VERÐI að vera búið að taka ólina
af honum. Ég sé það allt of oft að fólk er ekkert
að leysa hundinn fyrr en hann er kominn innan um
aðra hunda og það gerir það að verkum að sá hundur
verður öruggari með sig og gæti jafnvel farið að
urra og það getur leitt til slagsmála.

Munum því að taka ólarnar af ÁÐUR en þeim er hleypt
innanum aðra hunda.

Þýtt og tekið af msn.com - pets



Upprunalegi textinn —— Enska

It's important for you and your dog to bring along
your manners.

1) Also bring plastic bags to pick up your dog’s poop.

2) Keep your leash handy so you can quickly control your dog.

3) Stop your dog’s growling immediately so it doesn't
escalate into a fight.

4) Don’t bring toys if your dog is aggressively possessive.

5) Discipline your dog if she is being overly dominant.

6) Bring a water bowl and water

7) Be discreet with treats—otherwise begging dogs will swarm you.

8) Make sure your dog obeys the Come command