Ég á tveggja ára Silky terrier hund sem gersamlega tryllist þegar hún heyrir í hunda ólinni sinni, og þegar út er komið þá hleypur hún eins og fætur toga og eiginlega dregur mig með af því að hún er í bandi. Veit einhver af hverju hún gerir þetta? Og hvernig læt ég hana hætta þessu? Og annað, Hvernig get ég kennt henni að labba með mér án þess að vera í bandi? Ég er hræddur um að hún myndi bara hlaupa lengst í burtu. :-(