Jæja þá höfum við hugarar ákveðið að hittast með hunda okkar og fá okkur smá göngutúr. Og ef þetta heppnast vel, þá er möguleiki á að við gerum þetta oftar :)
Eruði með eitthverjar hugmyndir um það hvar við gætum hist og svona? og er mikill áhugi fyrir þessu?

sjáumst