Mig langar að koma þessu á framfæri við alla hvolpaeigendur. Þetta er mikilvægt mál (finnst mér)

Ég á hvolp sem heitir Toppur og hann fékk upphaflega svona hnútabein. Ég ráðlegg ykkur að kaupa ekki svona bein því þau eru hættuleg.

Það gerðist fyrir minn hvolp að einn hnúturinn losnaði og stóð fastur í konkinu á honum og ef einhver hefið ekki gert neitt væri hann dáinn núna.

Ég ráðlegg ykkur að kaupa svona nagstöng sem er stór eða þannig. Hún er miklu betri.
Nema þið viljið drepa hvolpana ykkar.

Ég ráðleggur ykkur þetta því að hvolparnir hafa svo l´tið vit og setja allt upp í sig. Hnúturinn losnaði upp í honum og var hann því næstum kafnaður.

P.S. Í leiðinni vil ég benda ykkur á að leyfa hvolpunum ykkar ekki að tyggja neitt og fylgjast vel með þeim þegar þið farið út að labba með þá því þegar setja allt upp í sig:
fernur, sígarettur, sígarettupakka, tyggjó og nammi.