Við vitum það að hundar eru snjallir og kettir líka, en það er eitt sem þarf að segja frá. Þegar hundur kemur að ketti þá er haldið að kötturinn sé hræddur við hundinn en það er ekki rétt, Hundurinn er hræddur við köttin því þegar hundur kemur að ketti þá vill hann koma og leika sér, en kötturinn tekur það sem ógnun og t.d. slær frá sér. En ef þú kaupir hvolp & kettling og alar þá upp saman eru rosalega góðar líkur á því að þeir verða góðir vinir………..