Sko ég á hund sem er á 3 ári og hann hefur verið aðgjör engill hingað til!!!!! hann er allt í einu orðinn grimmur eða ekki beint grimmur en hann urrar á mig og mömmu þegar við erum að seta hann inn ef við erum að fara einhvert og getur ekki verið nálægt litlum börnum 9 ára og yngri. Svo fór ég með hann út með hann í dag að labba og þá sá hann einhverja strák og það fyrsta sem hann gerði var að urra!! Gæti það verið útaf því að þegar hann var lítli eða á fyrsta ári fékk hann alltaf að vera á allri neðri hæðini í húsinu en núna en svo vildi pabbi allt í einu ekki hafa hann inni og núna lætur hann hundinn alltaf vera frammi! hann er þar alltaf þegar við erum heima annars kemur hann með mér og mömmu í hestana hvern einasta dag nema á sunnudögum……

hveðja Selma

p.s. ef fólk þarf að skrifa einhvað leiðinlegt þá bið ég það um að sleppa því aðþví að ´´eg elska þennan hund SVO mikið og það er mjög erfti að láta hann fara!!!! takk