Eg er nykomin med nyjan hund (tik). 4 ara Bangsinn minn filar
litlu saetu tikina i taetlur og leika thau ser mjog mikid.
Hun er taeplega 3 man og thetta er i fyrsta skipti sem
Bangsi tekur hvolpi svona. Thau er yndisleg saman.
Eg tharf ad lata passa thau og er bunad fa possun
fyrir thau baedi, EN a sitthvorum stadnum.
Eg er nuna buin ad vera med hvolpinn i manud og thau bunad
vera saman 24/7 og dyrka hvort annad. Get eg gert theim
thad ad setja thau i sitthvoru lagi i possun? Endilega
segid mer ykkar alit. Hef svo miklar ahyggjur af thvi ad
Bangsi, sa eldri verdi thunglyndur.

Ef nei, tha kemur onnur spurning….
Er einhver af ykkur sem LANGAR ad passa 2 hunda?
Bangsi er blendingur (mynd a www.gunna.tk undir my pets)
Gordon Setter, Golden og Collie, og er yndislegur a alla kanta nema ad hann a erfitt med ad umgangast adra karlhunda. Ekkert vandamal a medan hann hittir tha ekki. Tikin er yndisleg en
eg er enn ad venja hana ad pissa og kuka uti. Thad tharf litid
ad hafa fyrir theim, thvi thau sja um sig sjalf, leika hvort
vid annad og allt svoleis.

Best vaeri heimili sem engir karl-hundar eru, allavega ekki
staerri en Yorkshire Terrier. Bangsi laetur tha eiga sig og
nennir ekki ad derra sig vid svo litla hunda.
Thau eru baedi von kottum. Bangsi tekur karlmonnum med
fyrirvara og a thad til ad gelta a tha, en thegar hann samthykkir tha tha sko er hann VINUR theirra. Gott vaeri ef ekki yngri en svona 10ara born vaeri a stadnum.
I samb vid gelt, heyrist litid i theim. Hun VEIT og hann VEIT ad thau eiga ekki ad gelta inni. Bangsi a thad samt tilad reka upp bofs thegar dyrabjallan hringir.

Eg tharf sennilega ad fa possun i 4-6 vikur, en bara
a virkum dogum (yfir naetur lika) semsagt fra manudegi
kl 0800 til svona 16-17 a fostudegi. Semsagt bara 4 naetur.
Sem betur fer kemst eg heim til ad vera med thau um helgar.
Ad sjalfsogdu kaupi eg allt fodur og skitapoka.

Thetta med ad einhver ykkar myndi passa er meira svona
uppastunga EF allir her eru sammala um ad thad se ekki
radlegt ad senda thau a sitthvorn stadinn i possun.

Verdur ekki allt i lagi med Bangsa?
Tikin verdur hja konu sem a 3 adra hunda thannig ad
eg hef litlar ahyggjur af henni. Bangsi getur ekki
verid thar afthvi ad einn hundur konunnar og Bangsi
eiga engan veginn skap saman.

Eg spyr aftur? Verdur ekki bara allt i lagi med
Bangsa, thetta eru nu ekki nema 4 naetur i viku??

Endilega commentid a thetta…?

Takk fyrirfram hundafolk,
Gunna

P.s. A ekki islenskt lyklabord.