Hvað á hundurinn að fá í jólamatinn?
Þetta er eflaust spurning sem brennur á vörum margra hundaeigenda.

Hér er ég með einfalda og holla lausn:

200 gr. hundaþurrfóður
1 dl. heitt vatn
2 matskeiðar lifrakæfa
1/2 pylsa

Þú byrjar á að setja ca. 200 gr. af þurrfóðri í skál. Hellir heitu vatni yfir og hrærir vel saman. Þegar þurrfóðrið er orðið frekar mjúkt og ekkert vatn eftir á botni skálarinnar seturu kæfuna út í og hrærir henni vel saman við. Þú sneiðir pylsuna í örsmáa bita og hrærir henni svo vel við aðda líka við ef hundinum lokum. Sniðugt er líka hakka niður örlítið af papriku og blanda því við ef hundinum finnst paprika góð.
Næst leggur þú væna slettu af úr skálinni.
Þar næst seturu þetta innmaukinu í hönd þér og gott er að kreista lófann saman svo þurrfóðrið verður að lengju.
Þetta gerir þú þar til allt klárast í ísskáp og gefur svo hundinum þínum við tækifæri.
Þá eruð þið komin með holla og gómsæta jólamáltíð handa besta vini ykkar.

ps. Ef hundurinn þolir ekki lifrakæfu eða pylsur sleppið þá að gefa honum það með og hafið bara vatn og þurrfóður.

Ef einhver annar kann góðar hundamatsuppskrfitir skrifið þær þá að neðan.