Regnbogabrúin Þegar hundarnir okkar deyja fara þeir á stað sem heitir regnbogabrúin….þar leika þeir sér allir saman. Þeir fá nó af mat, hlýju og eiga fullt af vinum

Allir hundarnir sem hafa verið veikir og slasaðir er hraustir á ný og eru alveg eins og í draumum okkar. Hundarnir eru ánægðir og glaðir fyrir utan að þeir sakna sérstökum vin sem er langt í burtu.

Þeir hlaupa allir og leika sér saman, en allt í einu stoppar einn og lítur í átt að hliðinu spenntur og augun hans björtu titra af gleði. Skyndilega hleypur hann burt frá hópnum, stekkur hátt yfir grænt grasið, hann hleypur hraðar og hraðar.

Hann hefur komið auga á þig, þegar thú og sérstaki vinur þinn hittast loksins aftur, smellið þið saman eins og áður og verðið aldrei aðskilin aftur. Knús og kossar allan daginn. Þú horfir aftur í djúpu, traustvekjandi augun á hundinum þínum, Hann hefur verið svo lengi fjarverandi úr lífi þínu en verður alltaf í hjartanu þínu.

Síðam labbið þið saman yfir regnbogabrúnna….