jæja ég ætla að segja smá sögu af hundinum mínum
Reyndar hundinum hans pabba.
Þannig er að systir mín býr heima með lítið barn
Alltaf þegar barnið er sett út að sofa í vagni sest hundurinn ´á tröppurnar og situr þar þangað til barnið vaknar 2-3 tímum seinna
og þá æðir hún inn (það er hallað aftur hurðinn) og lætur vita og beinlínis togar einhvern út.
við héldum að hundurinn yrði svo lítið abbó þegar barnið fæddist enn hún er það ekki kannski aðeins fyrst en nú er hún alltaf að passa hana, Henni líkar ekki við sumt fólk og það er ekki séns að það fólk fái að snerta barnið eða koma nálægt því ef hún er nálæg
Mér finnst þetta merkilegt atferli hjá dýri
Kveðja
Kristel