ég er buin að euga hund síðan eg an eftir er, hann hét Bangsi og var rosalega góður hundur, alltaf þegar mér lei' illa þá fór ég bara ut að ganga með hann og þá leið mér miklu betur, en svo varð hann gamall :( og alltaf eldri og eldri með tímanum.
þegar hann var orðin 11 ára í mannaárum var hann farin að veikjasst svolítið mikið:(
hann byrjaði að fá æxli út um allt, ekker voða möfg en nokkur, hann var komin með eitt á tannhólfið og þrjú á kviðinn, við fórum með hann til dýralæknis og hun sagði að þetta væri í lagi, hun sagði að flesst allir gamlir hundar fengu svona.
en einn daginn þegar hann var að verða 14 ára í mannaárum(98 í hunda)þá allt í einu þegar hann var að fara að standa upp þá datt hann bara niður og gat ekki labbað, hann lá bara á teppinu sínu og átti erfitt með andardrátt :(
Hann var orðin ískaldur á löppunum þannig við hringdum í dýralækni, en neeeiii það var alveg klukkutími þar til hun gat komisst til okkar :(
þegar um það bil hálftími var liðin frá því að við hringdum stóð hann upp aftur og labbaði niður tröppurnat okkar og út í garð, Ég var svo rosa ánægð að ég táraðisst, eg settist a tröppurnar og horfði ekkert sma mikið á hann og var svo ánægð að ég get ekki útskýrrt það. Svo ættlaði hann að labb til mín en toksst þapð ekki hann lagðisst bara niður aftur og sama sagan endurtók sig, við héldum á honum inn og lögðum hann á teppið sitt, síðan loksinns kom dýralæknirinn og hun sagði að ekkert væri hægt að gera, þannig hún sprautaði hann eikkerri sprautu þannig að hann sofnaði og svo annari þannig að hann dó :(
ég fór ekkert smá mikið að grata og varð svo leið að étg hálfskammast mín fyrir það :( sérstaklega að eg sakna hans enn og þetta gerðisst um paskana samt á eg eftir að sakna hans þangað tilæ eg dey :(
,,Að vera drusla er ekki líkamleg fötlun, það er ástand!"