Sæl!

Mamma hringdi til að athuga hvernig hundalögin væru þegar maður á að heima í tvíbýli og þau sögðu við mömmu að ef hin fjölskyldan væri ósátt við að hundurinn væri út í garði þá gæti hún farið fram á hundurinn verði svæfður! Getur þetta virkilega staðist! Eru þessi hundalög ekki gengið út í öfgar?! Það má ekki hafa þá lausa lengur, varla utanbæjar heldur, hvert stefnir þetta.

kveðja
ólöf