Border-collie   ísl vantar heimili. Ég tók við einum vandræðagemling frá öðrum eiganda.

Hann er 8 mánaða og heitir Jónas.. mjög sætur strákur sko!

Mjög góður strákur, en hefur verið alinn upp vitlaust. (áður en ég fékk hann.. fékk hann 6 mán)

Ég ætlaði að fara með hann í leit, en hann hefur fengið að komast upp með að elta hluti, bíla-hesta-fugla… og þar fær hann útrás.
Þannig það er of mikil vinna að ná þessu úr honum (fyrir mig allavega)

Held að honum langi bara mest í sveit

Ef þið vitið um gott heimili hjá einhverjum sem kann að ala upp hund.. þá yrði ég þakklátur… en þetta er rosa góður gaur!
Bara ég á erfitt með að gera honum til hæfis.. hann er ekki mikið fyrir ól og lítið fyrir að sækja og skila. venjulegu trikkin hafa ekki gengið við að kenna honum þetta. Hugsanlega betur þegar hann verður eldri.

kv
benni