ég hef nú ekki skrifað hérna inná en ég ætla nú að láta reyna a það málið er það að hundurinn minn sem er blanda af irish stter og golden retriver og er að verða 7 mánaða gamall , hefur vanist því að fá að sofa á gólfinu inní svefnherbergi . en nú er littli kallinn minn að verða full frekur og er farinn að troða sér upp í rúm allar nætur og vekur mig fyrir vikið .
ef ég hendi honum niður þá vaknar hann og ref á flakk og vekur mig aftur til að fá að fara út . ég veit ég á bara að loka hann inni forstofu en mér finnst ég vera svo vond við hann þá . vonandi getur einhver gefið mer goð ráð , því það er dolitið erfitt að vera að vakna allar nætur endalaust, en mér þykir bara alveg endalaust vænt um hundinn minn kveðja helga2