Mig langar til þess að aðvara fólk sem kaupir hvolpa frá Dalsmynni, frænku minni var gefinn hvolpur í fermingargjöf, og var hann þá pínulítill, en var búinn að fá frá dýraspítalanum það sem hvolpar þurfa á fá, nú vill svo til að ég þekki til hunda og hvílík skömm, þegar henni var afhentur hvolpurinn var látið vita að hann væri með pavro, en það myndi lagast daginn eftir, litla skinnið var svo veikt að því var ekki hugað líf, hann fékk aftur pillu við pavro, en hélt engu niðri og varð að sprauta upp í hann vatn svo hann myndi ekki þorna upp, til að halda lífi í litla skinnið vöktu hjóninn og biðu þess sem koma skildi, en seigur var hann, hann jafnaði sig, en það tók tíma, nú spyr ég, hvað með alla hina hundana og hvolpana, sem eru svo miklir óvitar að þeir borða saurinn frá öðrum hundum, eitt gleymi ég, þegar hvolpurinn kom hafði hann hægðir, mjög linar, og mátti þá sjá hvíta orma í saurnum frá honum, nú var ég að frétta að góð vinkona mín, fékk sér hvolp, og það var sama með hann, hann veiktist harkalega, og þurfti að fá aðra pillu, dýralæknirinn sagði að það væri pavro að ganga á Dalsmynni, einnig var hringt um miðja nótt í bakvakt á Dýrastofunni í Garðabæ, og þar var sama sagan, læknirinn sagði að hún vissi að það væri pavro í hundum frá Dalsmynni, þessi hvolpur lifði af eftir að fá frábæra umhyggju og aðferð sem dugði honum, en ég bara spyr, hvernig stendur á því að Dalsmynni er ekki lokað með reynt er að komast fyrir þennan viðbjóð, auðvitað hefði fólkið ekki átt að fá sér hvolp þaðan, en það er of seint í rassinn gripið og þeir eru elskaðir út af lífinu, Hvar er eftirlitið, og hver getur selt hunda þegar þeir vita að þetta er í gangi, er þetta ekki græðgi, ég er öskuillur og á eftir að láta heyra í mér á fleirri stöðum. Takk fyri
Popo , the mighty one…