handtekinn fyrir að bjarga hundinum Maður var handtekinn í bandaríkjunum fyrir að bjarga hundinum sínum úr brennandi húsi. Þegar maðurinn kom að brennandi blokkinni sá hann hundinn sinn reyna að komast út um lokaðan glugga á annari hæð, hann sagði slökkvil. frá því en þeir sögðu að það væri ekki nógu öruggt að fara inn og bjarga hundinum.
Þar sem hann gat ekki horft upp á þetta hljóp hann að húsinu, klifraði upp á svalirnar og náði hundinum út. Síðan þegar hann kom sjálfur niður var hann handjárnaður og kærður fyrir að óhlýðnast yfirvöldum á brunastað. Ég segi nú bara hver okkar myndi ekki gera það sama.
Annars setti ég slóð inná hérna ef einhver vill lesa alla söguna
úr fréttablaði staðarins.
ps. myndin er af manninum og hundinum hans.

http://www.tennessean.com/government/archives/03/04 /31730843.shtml?Element_ID=31730843