Sámur er hundurinn minn. Hann er nýfundnalandshundur og er um ca 65-70 kg! lítur út alveg eins og svartur St. Bernhardshundur bara!
Hann er ótrúlegur.
Einu sinni var frændi minn að fara að gista hjá okkur, og hann ætlaði að vera svolítið lengi úti.. svo mamma bað hann að koma fyrst aðeins heim og kikja á sám bara svo hann gæti sýnt honum að hann væri alveg velkomin hingað (frændi minn that is..) og allt væri ok.. Svo að hundurimnn færi ekki að vera með einhver læti þegar frændi minn myndi koma inn!
Og svo þegar frændi minn kom heim.. þá lifti hundurinn sér ekki upp við neitt bara lá á gólfinu og hraut.. en Kötturinn.. hann stökk á fætur og hljópð niður!
Svo núna í sumar, þá var hann hjá systir mömmu, hún býr í frekar litlu húsi í frekar litlu hverfi..
Svo vaknar systir mömmu við það að eitthver erað reyna að brjótast inn, svo er byrjað að berja bara á dyrnar.. Frænka min alveg skelfingulostinn þorði ekki að standa upp eða gera neitt! En hann Sámur kallinn.. hann bara steinsvaf!
Hundurinn er svo pottþétt ekki heyrnaræaus.. alveg nóg að hann heyri í nammibréfi þá er hann komin undir eins! ;)