Já, mér brá þegar ég las þetta í Morgunblaðinu. Einhver dæmigerður þröngsýnn íslendingur sem kallar sig bæjarstjóra ákveður að banna skuli hunda og ketti í Hveragerði. Ég hefði nú skilið þetta hefði Hveragerði verið stórborg og göturnar væru þröngar og mannlíf mikið. En hvað er í Hveragerði? EKKERT. Best að banna bara eitthvað….