Jæja kæra fólk á huga..
hvað getið þið sagt mér margar reynslusögur um tegundina Papillon?!
Ég er búin að vera lengi að spá í að fá mér annan hvutta.
Og held að ég sé bara nokkuð hrifin af þessari tegund.
Eru svo kátir og glaðir.
Það væri gaman ef þið gætuð komið með einhverjar skot um þessa tegund og reynslu:)

annað…
ég er reyndar í hestunum og ég efast alveg stórlega að tegundin falli inn í þann heim.
Dettur ykkur einhverja sniðuga tegund samkvæmt því?(á íslenskan hund fyrir og langar ekki í annan af þeirri tegund)
Þarf samt ekkert endilega að passa í hestana. Ég þakka bara öll svör og hugmyndir.

takk takk
Fanta