Fixed.
Vitni gaf sig fram við lögreglu og tilkynnti um kvöldmatarleytið um hóp 12 til 14 ungmenna sem voru með gaskút í fórum sínum í grennd við slysstaðinn. Margt bendir til þess að um sömu einstaklinga hafi verið að ræða og voru og við skúrinn.