Af hverju ekki? Búinn að eiga þessa mynd á tölvunni í tvö ár eða svo, búinn að vera lengi með þetta djók í hausnum en aldrei komið því í verk að búa til motivatorinn fyrr en nú… Mjög skemmtileg mynd, þótt minna gaman hafi verið að ná kerrunni niður :P