Ljóskubrandari
Einu sinni kom ljóska til tannlæknis og hann sagði henni að setjast í stólinn. Þá sagði ljóskan:,,Ég er svo hrædd við að fara til tannlæknis að ég vildi frekar eignast barn heldur en að vera hér“ Þá sagði tannlæknirinn:,,Viltu ekki ákveða þig áður en ég stilli stólinn”