Einu sinni var 5 ára stelpa sem hét Sigga og var blind. Hún spurði mömmu sína hvenær hún fengi sjón og mamma hennar svarað: ,, Ef þú verður þæg í viku færðu sjónina aftur´´. Sigga litla var alveg ofboðslega þæg í viku en þegar hún vaknaði á sjöunda degi og sá ekki neitt hljóp hún grátandi niður til mömmu sinnar og spurði hana afhverju hún sægi ekki neitt. Þá sagði mamma hennar: ,, Sigga mín líttu á dagatalið það er fyrsti apríl´´!!