Jæja, ég veit ekki hvort þetta hefur komið á huga áður, en ef svo er þá afsaka ég.

Þrjár mýs voru að metast, fyrsta músin sagðist nota músagildrur sem bekkpressu.
Þá sagði seinna músin; pff! Ég drekk rottueitur einsog það sé vatn!

Þá var komið að þriðju músinni en hún hristi bara hausinn og labbaði í burtu, þá spurðu hinar mýsnar hvert hún væri að fara.







Þá sagði þriðja músin: heim að ríða kettinum.