Sjúklingurinn:Þarf sex lækna og þrjár hjúkrunarkonur til að
taka þennan gallstein úr mér?
Læknirinn:Já ég er hræddur um það.
Sjúklingurinn:Segðu mér, hvað er þessi gallsteinn þungur?