Nonni var búinn að æfa sig í marga mánuði að kenna páfagauknum sínum að tala.
Hann fór inn á bar til vina sinna og sagði´:Ég vil veðja uppá 1000 kall að þessi páfagaukur syngur Gamla Nóa.
Vinir hans hlógu og tóku því.Jæja, syngdu, sagði Nonni.
Páfagaukurinn stóð og þagði.SYNGDU HEIMSKII PÁFAGAUKUR, öskraði hann, en ekkert gekk.Hann varð að lokum að gefast upp og tapaði 5000 kalli.
Heimski páfagaukur, afhverju gerðirðu þetta, spurði Nonni þegar þeir fóru útaf barnum.
Á morgun ferðu þarna inn og veðjar 5000 kalli á mann og þá græðirðu sko, sagði páfagaukurinn.
