Hafnfirðingur komst naumlega inn í geimferðina sem hann hafði sótt um.Honum brá þegar hann sá að félagi hans var api.Á borðinu lágu tvö umslög.Á fyrsta umslaginu stóð að apinn ætti að gera við bilanir í skipinu og verjast árásum úr geimnum ef þær yrðu, einnig átti hann að passa að geimfarið væri á réttri braut.Hafnfirðingurinn dró svo upp sitt umslag og á því stóð: Gefa apanum að borða!!

——————————————– ———————–

Hafiði heyrt um hafnfirska lækninn sem fann upp lækningu við sjúkdómi sem var ekki til?

———————————————– ——————–

Tveir Hafnfirðingar voru að byggja brú.Allt í einu skikaði einum fótur en náði að grípa í fótinn á hinum, þá datt hinn líka en náði að krækja hamrinum í handrið á brúnni.Nú hélt hafnfirðingurinn sér uppi á hamrinum með annann á fætinum á sér.Þegar hann var að missa takið sagði hann við hinn:Ef þú sleppir ekki fætinum á mér, þá lem ég þig með hamrinum.

—————————————— ————————-

Svo gæti ég alveg sagt ykkur fleiri brandara en til hvers, þið mynduð bara hlæja af þeim.

Heimildir fengnar úr bókinni minni 103 Hafnarfjarðarbrandara