Einn góðan veður dag dóu þrír menn og fóru til Lykla-Péturs. Lykla-Pétur sagði þeim að það væri ekki auðvelt að komast til himnaríkis, og spurði þá þess vegna hve oft þeir höfðu haldið framhjá konunum sínum. Sá fyrsti sagðist aldrei hafa haldið framhjá konuni sinni og þess vegna lét Lykla-Pétur hann fá Bens til að keyra til himnaríkis. Annars sagðist hafa haldið framhjá konuni sinni 2-3 sinnum og þess vegna lét Lykla-Pétur hann fá Skoda til að keyra til Himnaríkis. Sá Þriðji sagðist aftur á móti nota hvert tækifæri til að halda framhjá konuni sinni svo að Lykla-Pétur lét hann fá hjól til að fara upp til himnaríkis, þegar að hann var hálfnaður, más og móður sá hann að Bensinn var kyrrstæður úti í kanti. Hann stoppar og sér að sá fyrsti er grátandi við stýrið hann spyr hvað sé að, þá svara sá fyrsti: “ það var þannig að ég mætti konuni minni og hún var fótgangndi”